Kvikmyndaendurgreiðslur

Við framlengdum endurgreiðslukerfið sem verið hefur við lýði frá aldamótum um fimm ár, en endurgreiðslur vegna framleiðslukostnaðar kvikmynda voru hækkaðar úr 20% í 25%.