Kennitöluflakkið upprætt

Við breyttum lögum um ársreikningaskil, sem gerir viðskiptalífið gegnsærra, fækkar óvirkum félögum og mun gera kennitöluflakk mun örðugra.