Jöfnun orkukostnaður

Húshitunarkostnaður í landinu hefur verið jafnaður að fullu óháð orkugjafa, en sömuleiðis hefur kostnaður vegna dreifingar raforku um allt land verið jafnaður. Flutningskerfið er grunnþjónusta sem allir eiga að hafa jafnt aðgengi að.