Innviðir ferðaþjónustu

Vinsældir Íslands sem ferðamannalands hafa aldrei verið meiri og því er afar mikilvægt að við höfum innviði sem standa undir þessum aukna ágangi gesta. Á kjörtímabilinu höfum við veitt 2,3 milljörðum til margra tuga verkefna um allt land í gegnum Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Þar af voru 350 milljónir kr. settar í þjónustuhús og bætta salernisaðstöðu