Hreyfiseðlar

Læknar geta nú ávísað hreyfingu í meðferðarskyni, þar sem fólk er sjálft virkjað til ábyrgðar á eigin heilsu og að stutt markvisst í þeirri viðleitni.