Hönnunarstefna

Ný hönnunarstefna var lögð fram sem miðar að því að auka veg og vanda hönnunar í íslenskri atvinnulífi og efnahagsþróun með áherslu á menntun og þekkingu, verkþjálfun og rannsóknir auk starfs- og stuðningsumhverfi hönnuða.