Höftin losuð

Afnám hafta hefur verið eitt mikilvægasta og umfangsmesta verkefni okkar á kjörtímabilinu. Við kynntum heildstæða áætlun um losun þeirra á liðnu ári, sem hefur gengið einstaklega vel eftir og hlaut einróma lof, innanlands sem utan.