Heyrnarmæling í héraði

Þjónusta Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar öðlaðist nýja vídd þegar tekin var í notkun bíll með klefa til heyrnarmælinga og tengdum búnaði. Með honum er fólki veitt þjónusta í heimabyggð, en einnig kemur hann í góðar þarfir við skimum á heyrn ungbarna og hefur því mikið forvarnargildi.