Heimahjúkrun efld

Heimahjúkrun hefur verið efld um allt land og  þannig stuðlað að jafnara þjónustustigi óháð staðsetningu. Það eru aldraðir, sem helst þurfa á heimahjúkrun að halda, en ef vel tekst til mun draga úr þörf á rýmum á hjúkrunarheimilum.