Heilsugæsla við sama borð

Fjármögnun allra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu mun byggjast á sömu forsendum, óháð rekstarformi, þannig að allir sitji við sama borð, hvort sem reksturinn er opinber eða á hendi einkaaðila. Stefnt er að því að sambærilegt fjármögnunarkerfi verði innleitt á landsvísu þegar frá líður.