Heilbrigðisframlög aukin

Á kjörtímabilinu hafa framlög hins opinbera til heilbrigðismála verið aukin um rúma 38 milljarða króna. Það er 16% aukning.