Haldið í heilbrigðisstarfsfólk

Neyðarástandi í heilbrigðiskerfinu var afstýrt þegar starfsfólk þar fékk myndarlegar, sanngjarnar og nauðsynlegar kjarabætur. Heilbrigðiskerfið verður aldrei betra en fólkið sem vinnur þar og við þurfum að halda í og laða til okkar sérfræðimenntað starfsfólk á heimsmælikvarða.