Geðheilbrigðisáætlun

Við mótuðum geðheilbrigðisáætlun, sem miðar að aukinni vellíðan og betri geðheilsu landsmanna og virkari þátttöku fólks með geðraskanir í samfélaginu. Kostnaður er áætlaður rúmar 560 milljónir króna.