Frelsið í fyrirrúmi

Grunnstefið í sjálfstæðisstefnunni er frelsið, það endurómar í öllum okkar stefnumálum. Við trúum því að frelsið — á hvaða sviði sem er — sé bæði skilvirkara og hagkvæmara, farsælla og ábatasamara þegar upp er staðið. En fyrst og berjumst við fyrir frelsinu af því að það er rétt og gott.