Fjölgun sérfræðinga

Námsstöðum í heimilislækningum og heilsugæsluhjúkrun  hefur verið fjölgað svo um munar. Nú nýverið útskrifuðust 19 sérfræðingar í heimilislækningum sem er met hérlendis.