Fjármálastöðugleiki

Fjármálastöðugleikaráð og kerfisáhættunefnd og eru nú hluti af hagstjórnartækjum hins opinbera ásamt peningastefnunni og opinberum fjármálum. Bætt stofnanaumgjörð gerir mögulegt að hafa eftirlit bæði með heilbrigði einstakra fjármálastofnana og samspili þeirra á milli og við aðra þætti efnahagslífsins.