Fjármálastöðugleikaráð

Sett var á laggirnar sérstakt fjármálastöðugleikaráð, sem er formlegur samstarfsvettvangur stjórnvalda um aukinn viðnámsþrótt fjármálakerfisins og gegn uppsafnaðri kerfisáhættu.