Fjármálaregla ríkisins

Við settum ný heildarlög um opinber fjármál, þar sem innleiddar voru strangar reglur um afkomu og skuldaþróun, þar sem ná þarf jákvæðum heildarjöfnuði innan fimm ára tímabils og lækka heildarskuldir hins opinbera — ríkis og sveitarfélaga — í 30% af landsframleiðslu.