Fátækt aldraða

Samkvæmt tölum Efnahags- og framfarastofnunar (OECD) er hlutfall aldraðra undir fátæktarmörkum um 3% á Íslandi. Aðeins í tveimur öðrum löndum er hlutfallið lægra.