Einfaldara skattkerfi

Markvisst hefur verið unnið að því að einfalda skattkerfið, til þess að gera það bæði aðgengilegra og skiljanlegra, skilvirkara og sanngjarnara fyrir alla skattborgara. Það á bæði við í almenna skattkerfinu, virðisaukaskattskerfinu og gagnvart fyrirtækjum.