Deilihagkerfið

Einstaklingum var auðveldað að leigja út heimili sín án flókins skrifræðis við leyfisveitingar og fólki var einnig gert kleift að leigja út bílinn sinn.  Þetta styður við deilihagkerfið, við nýtum fjárfestingar almennings betur og getum betur tekið við æ fleiri ferðamönnum án of mikillar þenslu við að koma okkur upp sérstökum innviðum fyrir þá.