Barnabætur hækkaðar

Barnabætur hækkuðu um tæp 16% en til þess að hún nýttist tekjulágum barnafjölskyldum betur voru tekjuskerðingarhlutföll hækkuð um eitt prósentustig.