Auðlegðarskatturinn burt

Við létum auðlegðarskattinn renna út, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Sá skattur skilaði ekki umtalsverðum tekjum í ríkissjóð, en hann reyndist mörgu eldra fólki afar þungbær og kom einnig hart niður á mörgum einyrkjum.