Átak gegn Skattsvikum

Skipulega hefur verið tekið á skattundanskotum og skattsvikum, bæði með almennum, hvetjandi aðgerðum, en einnig auknu eftirliti, sérstökum fjárveitingum til kaupa á gögnum að utan og öðrum ráðstöfunum af því tagi.