Alþjóðlegt flug

Árið 2013 voru um 2,7 milljónir farþegar í alþjóðlegu flugi, en árið 2016 voru þeir 6,6 milljónir talsins. Veitt hefur verið umtalsverðum fjármunum til þess að bæta aðstöðu á Keflavíkurflugvelli til þess að anna þessum gríðalega fjölda, án þess að það bitni á þjónustugæðum eða öryggi.