Aldraðir og öryrkjar

Við komum í gegn mestu kjarabótum aldraðra í áraraðir, en lágmarksbætur aldraðra einstæðinga verða hækkaðar í 300.000 kr. á mánuði og 25.000 kr. frítekjumark á sett allar tekjur eldri borgara, hverju nafni sem nefnast. Á sama tíma verður framfærsluviðmið öryrkja hækkað í 300.000 kr.