Afrekssjóður fjórfaldast 

Í kjölfar undraverðs árangurs íslenska landsliðsins í fótbolta á EM2016 gerði ríkisstjórnin samning við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands um fjórföldun á framlagi ríkisins til Afrekssjóðs ÍSÍ. Það eru tímamót fyrir íþróttahreyfinguna og alger bylting í íþróttastarfi á Íslandi.