Opnir fundir málefnanefnda

Málefnastarfið fyrir landsfund 16. – 18. mars 2018.

Sjálfstæðismenn eru hvattir til að taka þátt í fundunum og í að móta stefnu flokksins.

Þeir sem ekki eiga heimangengt geta hringt sig inn á fundina. Hringt er í símanúmerið 755-7755 og fundarsímanúmerið 555-6666 slegið inn.

Tillögum að málefnaályktunum má jafnframt koma á framfæri við málefnanefndirnar með því að senda tölvupóst á netfangið malefnanefndir@xd.is.

Opnir fundir málefnanefnda Sjálfstæðisflokksins verða haldnir í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

  • Umhverfis- og samgöngunefnd: Þriðjudaginn 30. janúar, kl. 17:00
  • Utanríkismálanefnd: Miðvikudaginn, 31. janúar, kl. 17:30
  • Fjárlaganefnd: Miðvikudaginn 31. janúar, kl. 20:00
  • Allsherjar- og menntamálanefnd: Fimmtudaginn 1. febrúar, kl. 17:00
  • Efnahags- og viðskiptanefnd: Fimmtudaginn 1. febrúar, kl. 20:00
  • Atvinnuveganefnd: Mánudaginn 5. febrúar, kl. 17:00
  • Velferðarnefnd: Þriðjudaginn: 6. febrúar, kl. 17:30
  • Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd: Miðvikudaginn 7. febrúar, kl. 12:00
  • Hér má finna upplýsingar um formenn málefnanefnda.