Sameiginlegur morgunverðarfundur stjórnmálaflokkanna um #metoo hvað svo?

Sameiginlegur morgunverðarfundur stjórnmálaflokkanna um #metoo hvað svo? Verður 22. janúar á Grand Hótel Reykjavík, klukkan 8:30 – 10:30.

Tilgangur fundarins er að koma saman og leggja drög að sameiginlegri aðgerðaráætlun sem stjórnmálaflokkarnir geta notað í sínu flokksstarfi.

Fundarstjóri verður Kolbrún Halldórsdóttir fv. ráðherra og forseti Bandalags íslenskra listamanna.

Skráning á fundinn og nánari upplýsingar má finna Facebook síðu flokksins.