Sigríður Á. Andersen leiðir í Reykjavíkurkjördæmi suður

Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrirkomandi Alþingiskosningar, sem fram fara þann 28. október næstkomandi, voru samþykktir á fjölmennum fundi Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll síðdegis í dag.

Reykjavík suður

  1. Sigríður Á. Andersen          dómsmálaráðherra
  2. Brynjar Níelsson                  alþingismaður
  3. Hildur Sverrisdóttir             alþingismaður
  4. Bessí Jóhannsdóttir             framhaldsskólakennari
  5. Jóhannes Stefánsson            lögfræðingur
  6. Katrín Atladóttir                  verkfræðingur
  7. Auðun Svavar Sigurðsson           skurðlæknir
  8. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir sálfræðinemi
  9. Guðlaugur Magnússon        framkvæmdastjóri
  10. Sölvi Ólafsson            rekstrarfræðingur
  11. Halldóra Harpa Ómarsdóttir                  stofnandi Hárakademíunar
  12. Kristinn Karl Brynjarsson            verkamaður
  13. Rúrik Gíslason            knattspyrnumaður
  14. Guðrún Zoëga             verkfræðingur
  15. Inga Tinna Sigurðardóttir             flugfreyja og frumkvöðull
  16. Guðmundur Hallvarðsson       fv. formaður Sjómannadagsráðs
  17. Ársæll Jónsson           læknir
  18. Hallfríður Bjarnadóttir     hússtjórnarkennari
  19. Hafdís Haraldsdóttir            rekstrarstjóri
  20. Sigurður Haraldsson            bílstjóri
  21. Sveinn Hlífar Skúlason                fv. framkvæmdastjóri
  22. Illugi Gunnarsson        fv. mennta- og menningarmálaráðherra