Opnir fundir allsherjar- og menntamálanefndar

Þriðjudaginn 12. september kl. 17.00 – Valhöll, bókastofa 1. hæð

Umræðuefni: Framtíð menntunar og miðlunar

FyrirlesturTryggvi Thayer, er doktorskandídat í samanburðarmenntunarfræðum við Háskólann í Minnesóta og starfar sem verkefnisstjóri Menntamiðju á Menntavísindasviði HÍ. Síðastliðin 20 ár hefur hann hefur stýrt og komið að fjölda verkefna tengd menntamálum á Íslandi og erlendis.

Miðvikudaginn 13. september kl 17.15 – Valhöll, bókastofa 1. hæð

Umræðuefni: : Staða menntakerfisins, skipulag, miðstýring og stjórnun

Fyrirlestur: Áslaug Hulda Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Garðabæja: Framtíðarsýn og skólastefna Garðabæjar
Björn Gunnlaugsson: Verkefnastjóri spjaldtöluvæðingar hjá Kópavogsbæ: Staða menntakerfisins – hver er þróunin?

Fimmtudagur 14. september kl. 17.15 – Valhöll, bókastofa 1. hæð

Umræðuefni: Fyrirspurnir og opnar umræður um breytingar á ályktun Sjálfstæðisflokksins í menntamálum frá síðasta landsfundi

Mánudaginn 18. september kl. 17.00 – Valhöll, bókastofa 1. hæð

Umræðuefni: 1. Um málefni útlendinga, flóttamanna og hælisleitenda, fjölmenningarsamfélagið, löggæslu, fangelsismál og almannavarnir

  1. Nýsköpun og ferðaþjónusta. Hverjar eru og verða kröfur til menntunar o.fl?

Sérstakir gestir nefndarinnar: Sigríður Andersen; Dómsmálaráðherra Þórdís Kolbrún Gylfadóttir; Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að koma á fundina og taka þátt í að móta stefnu Sjálfstæðisflokksins.

Þeir, sem ekki komast á fundina, geta hringt í fundarsíma 755-7755, en fundanúmerið er 515-0000