Landsfundur 3.-5. nóvember

Ágæti sjálfstæðismaður.

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn í Laugardalshöll helgina 3. – 5. nóvember 2017.

Um skipulag og dagskrá landsfundar má lesa í  2. kafla skipulagsreglna flokksins. Um val fulltrúa á landsfund má lesa í  9. grein (2. kafli).

Skipulagsreglur Sjálfstæðisflokksins er að finna hér: http://xd.is/wp-content/uploads/2016/03/Skipulagsreglur_Sjalfstaedisflokksins-_oktober_2015.pdf

Nánari upplýsingar verða sendar síðar

Kær kveðja,

starfsfólk Sjálfstæðisflokksins.