6 skemmtilegir hlutir úr prófkjörunum

Síðustu tvær helgar fóru fram fjögur prófkjör víðsvegar um landið á vegum Sjálfstæðisflokksins. Við tókum saman sex skemmtilega hluti sem við rákumst á í baráttunni.

Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðason hafnaði í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Guðlaugur sagði frá skemmtilegri sögu er hann flutti ræðu á Alþingi buxnalaus.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
Áslaug Arna hafnaði í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Áslaug birti mistök úr kynningarmyndbandinu sínu sem voru klippt út.

Páll Magnússon
Páll Magnússon, sigurvegari í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi mokaði kúaskítinn í jakkafötunum og talaði um landbúnaðinn.

Brynjar Níelsson
Brynjar Níelsson hafnaði í 3. sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Brynjar þakkaði fyrir fallegar afmæliskveðjur.

Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Herdís Anna Þorvaldsdóttir bauð fólki með sér í sjósund og birti svo stjórnmálaumræður beint úr heita pottinum í Nauthólsvík.

Sigríður Á. Andersen
Sigríður Á. Andersen hlaut 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sigríður bjó til sniðugan vasareikni sem sýnir þér í hvað peningarnir fara þegar þú vinnur meira.

Smelltu hér til að sjá vasareikninn.vasareiknir_sigga